Kísilgúr
[...]
Kísilgúrflaga
Kísilgúr (barnamold eða pétursmold[1]) er rakadrægt jarðefni sem molnar auðveldlega og breytist í fínt duft sem líkist vikurdufti. Efnið er mjög létt vegna þess hversu gljúpt það er. [...]
Tilvísanir
Halldór Laxness; Yfirskyggðir staðir; útg. 1971; bls. 134: „Þessi málmleysíngi hefur frá ómunatíð heitið barnamold eða pétursmold á íslensku. Hvernig stendur á að efnið skuli altíeinu heita kísilgúr.“
Kkv, Hekla
Innsent 5.10.2025, birt 5.10.2025