Senda inn efni listanes.office@gmail.com
KRANT

Annað tölublað er í vinnslu, endilega sendið inn efni fyrir þriðja tölublað á listanes.office@gmail.com 
Tökum við öllu efni, ljóðum, greinum, pælingum, bloggpóstum, myndum o.s.frv.
Upplýsingar
Slembigrein

PLATA VIKUNNAR: PANFLAUTUSNILLD


Hér með hef ég ákveðið að platan Inti-illimani 3 - Canto De Pueblos Andinos (söngvar Andesfjallaþjóðar) með hljómsveitinni Inti-Illimani. Hljómsveitin er frá Chile og nafn hljómsveitarinna Inti-Illimani þýðir sólarfjall. Um er að ræða huggulega þjóðlagatónlist. Tónar sem hlýja manni um hjartaræturnar, hún er fullkomin til að undirbúa okkur fyrir haustið. Svo hef ég aldrei heyrt svona fallegt panflautuspilerí. <3





kv. Katla Björk
Innsent 9.8.2025, birt 9.8.2025