MYNDLISTARSÝNING Í RÚMENÍU
Við TVO, snillingastarfsnemar þó ég segi sjálf frá, fórum til Rúmeníu og hjálpuðum Valgerði og Baldvin að setja upp sýningu í Rúmeníu. Sýningin heitir Familiar tides, unfamiliar shores og opnaði 27. mars í sýningarrýminu Contemporar í Cluj Napoca.
Hér eru ýmsar myndir úr ferðinni fyrir áhugasama :-)
KBG og TVO fyrir framan verkið The End is Nearer eftir Baldvin Einarsson
Gasleiðslur!
Klósettið á Pizzastaðnum Pizza Rex
Matur (langar að gera ítarlegra matarfærslu bráðum)
Styttur útum allan bæ og maísstönglar í sýningarskáp
Kirkjugarður sem við sáum fyrsta kvöldið
Katla Björk Gunnarsdóttir Dúlla
Innsent 3.4.2025, birt 3.4.2025