Senda inn efni
listanes.office@gmail.com
KRANT
Annað tölublað er í vinnslu, endilega sendið inn efni fyrir þriðja tölublað á
listanes.office@gmail.com
Tökum við öllu efni, ljóðum, greinum, pælingum, bloggpóstum, myndum o.s.frv.
Upplýsingar
Slembigrein
LÉLEGAR MYNDIR
Ég hef verið að taka lélegar myndir af hinu og þessu. Stundum óvart, stundum viljandi. Það leynist einhver fegurð í þessu... Eða bara alls engin. Hvað segið þið? Ég segi: tökum lélegar myndir.
T.L.L.
(Tómas Lélegur Ljósmyndari)
Innsent 31.8.2025, birt 31.8.2025