HESTURINN MINN
11. mars
Ég labbaði framhjá þessum hest í marga mánuði. Hann bjó í framkvæmdunum við Hlemm. Veit ekki hvar hann bjó fyrir það. Ég tók þessa mynd af honum fyrir nokkrum dögum. Daginn eftir var hann horfinn (!!!!!!!!)
Kata
Innsent 11.3.2025, birt 12.3.2025
Innsent 11.3.2025, birt 12.3.2025