Senda inn efni
listanes.office@gmail.com
KRANT
Annað tölublað er í vinnslu, endilega sendið inn efni fyrir þriðja tölublað á
listanes.office@gmail.com
Tökum við öllu efni, ljóðum, greinum, pælingum, bloggpóstum, myndum o.s.frv.
Upplýsingar
Slembigrein
HESTURINN, RÁÐGÁTA? LEYST? KANNSKI
Ég get sagt ykkur það að hesturinn sem hér hefur verið í umræðu er bronsafsteypa af verki eftir Sigurjón Ólafsson. Verki sem heitir Folald (
LSÓ 1170
). Það hefur staðið við hlið Klyfjahestsins (
LSÓ 1167
) á Hlemmi síðan 1984.
Tekið af vefsíðu Listasafns Sigurjóns Ólafssonar (
http://www.lso.is/vefskra/Grind-IS.htm
)
mbk, Þórhallur, safnvörður LSÓ
Innsent 18.3.2025, birt 18.3.2025