ATH. MÚSIR
Mér finnst við eiga búa til búð fyrir músir svo þær hætti stela matnum mínum. Búð sem músir geti fengið mat og ekki stolið mat úr húsinu mínu. Búð eins og bónus nema fyrir músir. Í húsinu mínu er mús sem er að hlaupa um og angra mig. Hún heitir, Hans mús, Músína Rúsína, Ljónamús, Marínó mús, Möller músin, Alma Möller mús. Stundum þá er hún að hræða mig og hlaupa um og angra mig. Tómas frændi minn verður mjög hræddur og ópar þegar músin kemur. Viðskiptahugmynd fyrir mýs: Búð fyrir músir svo þær angri mig ekki og geti borðað matinn sinn og ekki minn. Ég ætla í búð að kaupa músagildru ef músirnar hætti ekki að stela matnum mínum. Mér finnst svo gott að borða mat. Sérstaklega ost og hnetusmjör og súkkulaði.